Skráning og gistitilboð

Við minnum á skráningarfrestinn sem er til 9. apríl nk. Þá minnum við þá á sem vilja panta rútufar frá Húsavík að rásmarki í Kröflu, eða frá Húsavík að rásmarki að Þeistareykjum í 25 km gönguna að senda póst á info@orkugangan.is
Húsavík Cape Hótel er með tilboð fyrir gönguskíðafólk í tengslum við Orkugönguna.
Gisting herbergi m. baði er kr. 7.000- pr. nótt (morgunverður innifalinn) fyrir herbergi
Pantanir á netfangið info@husavikhotels.com eða í síma 463-3399.