Það verður líf og fjör á Húsavík um páskana! Hér má sjá dagskrána.

Skírdagur 06.apríl

16:00Ávaxtakarfan – leiksýning LHSamkomuhúsið
20:00Hugljúfur tínleikar með Ruth Ragnars og Einar Óla. Frítt inn. Húsavíkurkirkja

Föstudagurinn langi 07.apríl

13:00Ávaxtakarfan – leiksýning LHSamkomuhúsið
17:00Opnun sýningar um skíðasögu ÞingeyingaSafnhús
18:00-20:00Orkugangan: afhending keppnisgagna, skráning og brautarlýsingÍsfell (við höfn)
20:00Kyrrðarstund við krossinnHúsavíkurkirkja
20:30PubQuiz með Arnóri RagnarsHúsavík Öl

Laugardagur 08.apríl

08:30Orkugangan: afhending keppnisgagnaSkíðasvæði Húsavíkur
11:00Orkugangan: ræsing í Buch-Orkugöngu allir flokkarSkíðasvæði Húsavíkur
12:00Páskaopnun í verslunum á Húsavík til kl 16:00Miðbær
13:00Páskaeggjaleit Húsavíkurstofu og útileikir fyrir börn Skrúðgarður
14:00Orkugangan: Verðlaunaafhending, happdrætti og veitingarSkíðasvæði Húsavíkur
14:30Ávaxtakarfan – styttri leiksýning fyrir börnSamkomuhúsið
15:00Húsavík á stóra sviði heimsins – fyrirlesturEurovision Safn
16:00Ávaxtakarfan – leiksýning LHSamkomuhúsið
22:00Tónlistarbingó með Guðna BragaGamli Baukur
23:00Páskaball í Hlöðufell – Hljómsveitin í góðu lagi Hlöðufell

Páskadagur 09.apríl

11:00Hátiðarmessa í Húsavíkurkirkju Húsavíkurkirkja

Annar í Páskum 10.apríl

14:00Ávaxtakarfan – leiksýning LH Samkomuhúsið