Það verður líf og fjör á Húsavík um páskana! Hér má sjá dagskrána.

Hljómsveitin FLOTT mun troða upp í Sjóböðunum á miðvikudagskvöld kl 20:00 – tilvalið að starta páskahelginni með stæl!

FLOTT í Sjóböðunum! | Facebook

Skírdagur 28.mars

Föstudagurinn langi 29.mars

Laugardagur 30.mars

Hnoðri er nýtt páska festival sem er vonandi komið til að vera og verður haldið í fyrsta skipti í ár, þann 30. mars. Á Hnoðra er lögð áhersla á ungt tónlistarfólk á norðurlandi og frumsamið efni, en eitthvað sprell inná milli.

Hnoðri 2024 – Húsavík | Facebook

Páskadagur 01.apríl

Annar í Páskum 02.apríl