Buch-Orkugangan fer fram á Reykjaheiði laugardaginn 06.apríl 2024.
Boðið verður upp á þrjár vegalengdir 25 km ganga með hefðbundinni aðferð ásamt 10 km göngu með hefðbundinni aðferð og 5 km göngu fyrir yngstu iðkendur og byrjendur.

Föstudag 05.apríl

Afhending keppnisgagna, skráning og brautarlýsing milli kl 18 og 20 hjá Ísfell (niður við höfn), endilega mæta þau sem eru á svæðinu og sækja gögnin sín.

Laugardag 06.apríl

08:30 – 10:00 Afhending keppnisgagna og brautarlýsing í skíðagönguhúsi við Reyðarárhnjúk.

Ræsing í Buchgönguna allir flokkar kl.11:00

Verðlaunaafhending, útdráttarverðlun og veitingar verða strax að lokinni göngu við gönguhús.
Allir þátttakendur í Buch-Orkugöngunni fá 50% afslátt að GeoSea sjóböðunum til að slaka á eftir gönguna.
Þá er frítt í sund fyrir þá sem taka þátt gönguni