Nokkrir félagar úr Skíðagöngudeild Völsungs voru á Reykjaheiði um síðastliðna helgi. Frábært veður og kjöraðstæður til skíðagöngu og útivistar. Hér koma nokkrar myndir (LindaB)
Recent Posts
- Skráning hafin í eitt skemmtilegasta hlaup ársins! 27/02/2023
- Njosnaðu um troðara 02/02/2023
- Sjálfvirk veðurathugunarstöð 30/01/2023