Fallegt á heiðinni

Nokkrir félagar úr Skíðagöngudeild Völsungs voru á Reykjaheiði um síðastliðna helgi. Frábært veður og kjöraðstæður til skíðagöngu og útivistar. Hér koma nokkrar myndir (LindaB)