Takk fyrir góðan dag!

Mótsstjórn og aðstandendur Orkugöngunnar vilja þakka öllum þátttakendum, sjáflboðaliðum og styrktaraðilum fyrir frábæran dag og góða Orkugöngu sem einnig er kennd við Buch. Sigurvegari í 60 km í flokki kvenna var Lisbeth Weltha frá Noregi á tímanum 04:36:31 og sigurvegari í flokki Read More

Áburður og aðstæður

Nokkur tips varðandi klístur og áburð. Hér skal strax tekið fram að sá sem þetta ritar er ekki skíðamaður en ráðin koma frá góðum manni….. Klísturgrunnur, blue special rode þunnt lag multigrade -6° +6° taka með bauk t.d. Violet Rode Rennsli; 1 Read More

ÁRÍÐANDI – FRESTUN TIL SUNNUDAGS

Vegna óhagstæðs veðurútlits hefur Orkugöngunni verið frestað til sunnudagsins 13. apríl. nk. Við biðjum þátttakendur vinsamlegast um að staðfesta þátttöku sína á netfangið jonamatt@talnet.is Rástímar og mæting í rútu er óbreytt; Sunnudagur 13. apríl: Rástímar: Orkugangan 60 km:       kl. 10:00 – kl. Read More