Skráning og gistitilboð

Við minnum á skráningarfrestinn sem er til 9. apríl nk. Þá minnum við þá á sem vilja panta rútufar frá Húsavík að rásmarki í Kröflu, eða frá Húsavík að rásmarki að Þeistareykjum í 25 km gönguna að senda póst á info@orkugangan.is Húsavík Read More