ORKUGÖNGUNNI FRESTAÐ!

Vegna ótryggs veðurútlits hefur stjórn Orkugöngunnar tekið þá ákvörðun að fresta göngunni um óákveðinn tíma.
Þetta á við um allar vegalengdir, 60 km – 20 km – 7 km og 1 km.

Tilkynning um nýjan göngudag verður gefin út síðar.