Nokkrar upplýsingar

Fyrir þá sem eru að fara í 60 km Orkugönguna;
Boðið er upp á rútuferð frá Húsavík í Mývatnssveit (start við Kröflu) og er brottför á laugardagsmorgni frá Íþróttahöllinni Húsavík kl. 07:45
Þeir sem vilja nýta sér rútuferðina vinsamlegast sendið póst á info@orkugangan.is

Í göngunni verða drykkjarstöðvar á 10 km fresti – orkudrykkur, bananar, súkkulaðikex. Hressing þegar komið er í mark.
Verðlaunaafhending og kaffisamsæti í Fosshótel Húsavík frá kl. 16:00

Aðstæður á gönguleiðinni og Reykjaheiði eru frábærar og  nægur snjór.