Úrslit úr Orkugöngunni 2013

Úrslit úr Orkugöngunni (Buch-Orkugöngunni) eru komnar á vefinn www.volsungur.is Aðstæður til keppni voru krefjandi og seinka þurfti rástíma um 2 klst vegna skafrennings á efri hluta leiðarinnar, en gengnir voru 50 km. Besta tíma göngunnar náði Birkir Þór Stefánsson, Ströndum en hann Read More

Upplýsingar um Orkugönguna

Ræsing í 60 km gönguna er kl. 10. Gengið frá Kröflu við Mývatnssveit í átt að Húsavík. Rútuferð frá Húsavík (Íþróttahöllinni) að morgni göngudags kl. 07:45. Ræsing í 20 km gönguna er kl. 13. Gengið verður á gönguskíðasvæðinu á Reykjaheiði. Ræsing í 7 Read More