Orkugangan 2015 var haldin laugardaginn 18 apríl í blíðskaparveðri. Að þessu sinni var boðið uppá 3 vegalengdir þar sem snjóalög voru óhagstæð. Um var að ræða 20 km göngu, 6 km göngu og 1 km göngu. 20 km gangan var gengir frá Þeystareykjum á meðan styttri göngurnar voru gengnar á skíðavæði skíðgagöngudeildarinnar.

Heildarúrslit voru sem hér segir: úrslit – heild

Úrslit eftir flokkum voru sem hér segir: úrslit – flokkar