Orkugangan 2015

Orkugangan 2015 verður haldin laugardaginn 11. apríl. Auk 60 km göngu verður boðið upp á styttri vegalengdir, Buch skíðagönguna, 25 km, 10 km og 1 km. Orkugangan gefur stig til Íslandsgöngu Skíðasambandsins. Allar vegalengdir eru gengnar með hefðbundinni aðferð. Rásmark Orkugöngunnar er Read More

Takk fyrir góðan dag!

Mótsstjórn og aðstandendur Orkugöngunnar vilja þakka öllum þátttakendum, sjáflboðaliðum og styrktaraðilum fyrir frábæran dag og góða Orkugöngu sem einnig er kennd við Buch. Sigurvegari í 60 km í flokki kvenna var Lisbeth Weltha frá Noregi á tímanum 04:36:31 og sigurvegari í flokki Read More

Áburður og aðstæður

Nokkur tips varðandi klístur og áburð. Hér skal strax tekið fram að sá sem þetta ritar er ekki skíðamaður en ráðin koma frá góðum manni….. Klísturgrunnur, blue special rode þunnt lag multigrade -6° +6° taka með bauk t.d. Violet Rode Rennsli; 1 Read More