Buch – Orkugangan 2023 verður haldin á skíðasvæðinu okkar Reykjaheiði:
Rásmark 25 km fyrir 17 ára og eldri
Rásmark 10 km 12 ára og eldri
Rásmark 5 km án aldurstakmark
Buch-Orkugangan er skemmtileg ganga fyrir alla, á öllum aldri, bæði þá sem leitast eftir ánægjulegri útivist og félagsskap, og eins metnaðarfyllra keppnisfólki.