Þó að staðan hafi verið stórglæsileg hér á Heiðinni um kvöldmatarleytið þá er veðurspáin fyrir komandi laugardag heldur tvísýn. Fylgjumst náið með veðurspám næstu klst og tökum lokaákvörðun um frestun á föstudagsmorgun eftir veðurskeytin kl. 10:15.
Beztu kveðjur héðan frá Gömlu Vík