Almennar upplýsingar fyrir keppendur

Kæra skíðafólk,

Við þökkum fyrir skráningu í Buch-Orkugöngunni!

Veðurspáin lítur vél út og þetta verður mjög gaman! Þar sem lítill snjór er á Þeistareykjum þetta árið ákváðum við að Buch-Orkugangan 2022 verði haldin á Skíðasvæðinu okkar, Skíðasvæði Norðurþings. Brautir verða gerðar sem hringur.

Í dag, 8. apríl:

Afhending keppnisgagna milli kl 17 og 20 hjá Ísfell (Suðurgarður 2), endilega mæta þau sem eru á svæðinu og sækja gögnin sín.

Á morgun, 9. apríl:

  • 8:30 Afhending gagna á Skíðasvæði Norðurþings á Reykjaheiði.
  • 11:00 Start
  • Verðlaunaafhending, veitingar verða strax að lokinni göngu við gönguskála
  • Allir þátttakendur í Buch-Orkugöngunni fá 50% afslátt að GeoSea sjóböðunum til að slaka á eftir gönguna.

Aðkomu að skíðasvæðið

Beygt er af Norðaustanvegi þar sem er merkt Þeystareykir og Buchgangan.

Kort af gönguleiðinni

Hér er kort af gönguleiðinni. Hringurinn 11.3 km en endilega útliðið kemur í ljós í fyrramálið.

Sjáumst hress á morgun!

Með bestu kveðju, Buch-Orkugangan