Almennar upplýsingar fyrir keppendur

Kæra skíðafólk, Við þökkum fyrir skráningu í Buch-Orkugöngunni! Veðurspáin lítur vél út og þetta verður mjög gaman! Þar sem lítill snjór er á Þeistareykjum þetta árið ákváðum við að Buch-Orkugangan 2022 verði haldin á Skíðasvæðinu okkar, Skíðasvæði Norðurþings. Brautir verða gerðar sem Read More