Aðstæður og útlit

Við höfum fengið fyrirspurn varðandi veðurútlit og aðstæður. Það er nægur snjór á gönguleiðinni en ljóst að við munum ekki hafa endamarkið niðri í Húsavíkurbæ heldur á  Reykjaheiði ofan Húsavíkur. Við teljum að færið verði gott, gæti orðið einhver sá mótvindur á Read More

Opið fyrir skráningu

Við heimilum skráningu til hádegis laugardag. Þá minnum við þá á sem vilja panta rútufar frá Húsavík að rásmarki í Kröflu, eða frá Húsavík að rásmarki að Þeistareykjum í 25 km gönguna að senda póst á  jonamatt@talnet.is Allar frekari upplýsingar um rástíma, Read More