Íslandsgangan 2013

Skíðagangan er fyrir almenning 15 ára og eldri, lágmarksvegalengd er 20 km. Í tengslum við Íslandsgönguna á hverjum stað er einnig boðið upp á styttri vegalengdir fyrir alla aldurshópa.
Nánari upplýsingar um Íslandsgönguna er að finna á heimasíðu SKÍ, www.ski.is