Orkugöngunni 2017 hefur verið frestað um óákveðinn tíma

Sæl

Vegna veðurs og aðstæðna hefur verið ákveðið að fresta Orkugöngunni um óákveðinn tíma.

Tilkynnt verður um stað og stund síðar inn á heimasíðu göngunnar.

Þeir sem hafa greitt skulu hafa samband við Guðmund Friðbjarnarson framkvæmdastjóra Völungs eftir helgi eða senda tölvupóst á info@orkugangan.is eða volsungir@volsungur.is til að fá endurgreitt.

Aðstandendum keppninnar þykur þetta leiðinlegt en við hittumst síðar og munum eiga góðan dag saman á skíðum

 

f.h. Orkugöngunnar

Guðmundur Friðbjarnarson

Framkvæmdastjóri Völsungs

895-3302