Nú styttist í gönguna

Nú styttist í Orkugönguna og opið er fyrir skráningar!
Tekin hefur verið sú ákvörðun að ganga ekki frá Þeistareykjum á laugardaginn. Snjóalög bjóða ekki upp á þá leið þetta árið og því engin áhætta tekin með því.
Gripið verður til þess að ganga á svæði gönguskíðafólks á Reykjaheiði.