Úrslit Orkugöngunnar 2015

Orkugangan fór fram á laugardaginn var í blíðskaparveðri. Að þessu sinni var boðið uppá 3 vegalengdir sökum snjóalaga. 20 km gangan var gengin frá Þeystareukjum á meðan 6 km og 1 km göngurnar fóru fram á félagssvæði skíðagöngudeildarinnar. Gangan gekk vel fyrir Read More

Opnað hefur verið fyrir skráningu að nýju

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Orkugönguna um næstkomandi helgi. Stefnt er á að halda gönguna laugardaginn 18. apríl. Skráningarfrestur rennur út á miðnætti miðvikudaginn 15. apríl. Allir sem hafa áhuga á að mæta í Orkugönguna og upplifa frábæra skemmtun í góðum Read More