Happdrætti!

Allir keppendur sem skrá sig fyrir föstudaginn 07.Apríl fara sjálfkrafa í úrdráttarpottinn landsfræga.

En það eru engin önnur en þessi glæsilegu fyrirtæki GG-Sport, Icewear, New Wave/ Craft, Gentle Giants/ Hvalaskoðun, Garðarshólmi, GeoSea/ Sjóböðin og Kjarnafæði/ Norðlenska sem styrkja okkur þetta árið. Úrdrátturinn fer fram strax að verðlaunaafhendingu lokinni.

Þessi ætti sko engin að missa af!