Göngubraut

Verið er að troða göngubraut í þessum skrifuðu orðum. Til áréttingar þá er lagt í hann frá neðra bílaplaninu við Reyðarárhnjúk. Ekki planið við þjóðveginn, heldur planið fyrir neðan lyftuskúrinn.
Svo er skíðalyftan að sjálfsögðu opin í dag: 14 – 19.