Hagnýtar upplýsingar

Þegar þetta er ritað í lok mars er nægur snjór á gönguskíðasvæðinu. Búið er að opna fyrir skráningu en henni lýkur miðvikudaginn 9. apríl. Afhending mótsgagna fer fram í Hvalasafninu Húsavík, sem staðsett er við Hafnarstétt, föstudaginn 11. apríl milli kl. 18:00 Read More