Vinsamlegast gangið frá skráningu

Við hvetjum alla þá sem ætla að taka þátt í Orkugöngunni, hvort heldur sem um er að ræða 60 km göngu frá Mývatnssveit til Húsavíkur eða göngu í styttri vegalengdum 20 km, 7 km og 1 km sem gegnar eru á svæði gönguskíðamanna á Reykjaheiði að skrá sig hér

Á skráningarsíðunni er einnig að finna allar upplýsingar um skráningargjöld og skil á þeim.

Verið velkomin í Orkugönguna