Vilborg Arna pólfari með fyrirlestur

Vilborg Arna Gissurardóttir er meðal þátttakenda í Orkugöngunni, en hún stefnir á 20 km göngu að þessu sinni.
Að kvöldi laugardagsins 13. apríl kl. 20 flytur Vilborg Arna erindi sitt „ Lífs-spor sóló á Suðurpól -kraftur markmiða og drauma“

Frítt fyrir þátttakendur Orkugöngunnar.

Þar sem Orkugöngunni hefur verið frestað fellur fyrirlestur Vilborgar Örnu niður á laugardagskvöldinu.