Upplýsingar um Orkugönguna

Hér að neðan má sjá helstu upplýsingar um Orkugönguna. Hvar megi nálgast mótsgögn ásamt því hvar ræst verður fyrir 25 km og 10 km gönguna. Veðurútlit fyrir helgina er gott og hlökkum við til að sjá ykkur á Húsavík.

Taktu laugardaginn 13. apríl frá

Á undanförnum árum höfum við þróað frábært svæði fyrir gönguskíði á heiðinni rétt fyrir ofan Húsavík. Svæðið er einn af fáum stöðum á Íslandi þar sem gera má ráð fyrir snjó allan veturinn á svæði sem er í einungis 10 mínútna fjarlægð Read More