Hvort sem þú vilt fara fínt út að borða eða seðja hungrið fljótt og vel finnur þú rétta staðinn á Húsavík. Á Húsavík og í nágrenni bæjarins er einnig fjölbreytt framboð á gistiaðstöðu. Það þarf enginn að láta sér leiðast á Húsavík, enda fjölbreytt afþreying í boði.

Nánar á www.visithusavik.is