Orkugangan verður 20. apríl!

Tekin hefur verið ákvörðun um að halda Orkugönguna nk. laugardag 20.april. Dagskrá verður með hefbundnu sniði. Skráning og pastaveisla í Jarðböðunum Mývatnssveit föstudag frá kl. 18 – 21. Brottför  í rútu, fyrir þá sem eru að fara í 60 km gönguna, frá Húsavík laugardag Read More

ORKUGÖNGUNNI FRESTAÐ!

Vegna ótryggs veðurútlits hefur stjórn Orkugöngunnar tekið þá ákvörðun að fresta göngunni um óákveðinn tíma. Þetta á við um allar vegalengdir, 60 km – 20 km – 7 km og 1 km. Tilkynning um nýjan göngudag verður gefin út síðar.

Nokkrar upplýsingar

Fyrir þá sem eru að fara í 60 km Orkugönguna; Boðið er upp á rútuferð frá Húsavík í Mývatnssveit (start við Kröflu) og er brottför á laugardagsmorgni frá Íþróttahöllinni Húsavík kl. 07:45 Þeir sem vilja nýta sér rútuferðina vinsamlegast sendið póst á Read More