Saga skíðagöngu á Húsavík að nálgast 250 ára!

7 dagar í Buch-Örkugöngunni og undirbúningur í fullum gangi!

Skíðafólk fyrir utan Bjarnahús á Húsavík fyrir margt löngu. Mynd/ Skjalasafn Þingeyinga

Vissir þú að bak við Buch-Orkugangan stendur skemmtileg saga?

Saga skíðagöngu á Húsavík er að nálgast það að verða 250 ára gömul en hún hófst þegar Nikulás Buch kom til Húsavíkur á síðari hluta 18. aldar. Nikulás var góður gönguskíðamaður og vakti hann mikla athygli á meðal Húsavíkinga þegar hann þeyttist um á skíðum þegar heimafólk hafði aldrei séð annað eins.

Lesið meira hér.