Dagskrá 2022

MIKILVÆGT: Kæru þátttakendur! Þar sem lítill snjór er á Þeistareykjum þetta árið verður Buch – Orkugangan 2022 haldin á skíðasvæðinu okkar Reykjaheiði.

Nánari upplysingar er hægt að finna á Facebook síðu Skíðagöngudeildar Völsungs: https://www.facebook.com/Orkugangan

Föstudag 8. apríl

Afhending keppnisganga milli kl 17 og 20 hjá Ísfell (Suðurgarði 2), endilega mæta þau sem eru á svæðinu og sækja gögnin sín.

Laugardag 9. apríl

8:30 Afhending gagna á Skíðasvæði Norðurþings á Reykjaheiði.

11:00 Rástímar

Verðlaunaafhending og veitingar verða strax að lokinni göngu við gönguskála.

Skráning til 7. apríl: https://netskraning.is/orkugangan/

Allir velkomnir!