Orkugangan 2021 Aflýst!

AFLÝST!!!

Kæra skíðagöngufólk.

Við verðum því miður að aflýsa Buch-Orkugöngunni þetta árið vegna aðstæðna. Við krossum fingur og vonum að við getum boðið ykkur öll velkomin á árinu 2022 án takmarkana. Allir sem höfðu skráðu sig fá endurgreitt. Vinsamlegast sendið póst á volsungur@volsungur.is Óskum ykkur góðs sumars og vonumst til að sjá ykkur öll á næsta ári

Með bestu kveðju,

Buch-Orkugangan hópurinn