Upplýsingar um Orkugönguna

Hér að neðan má sjá helstu upplýsingar um Orkugönguna. Hvar megi nálgast mótsgögn ásamt því hvar ræst verður fyrir 25 km og 10 km gönguna. Veðurútlit fyrir helgina er gott og hlökkum við til að sjá ykkur á Húsavík.