Fjölmennasta Orkugangan frá upphafi

Orkugangan var haldin síðastliðin laugardag og heppnaðist með eindæmum vel. 97 þátttakendur tóku þátt í göngunni sem hefur aldrei verið fjölmennari. Gangan varð mun fjölmennari en okkur óraði fyrir en alls voru þátttakendur 97 talsins. Það var mjög ánægjulegt að sjá hvað Read More