Orkugangan

Orkugangan er 60 km skíðaganga sem haldin verður laugardaginn 13. apríl 2013 kl. 10:00. Hefst gangan við Kröfluvirkjun í Mývatnssveit og lýkur henni í nágrenni Húsavíkur og er þetta lengsta skíðagangan hér á landi og gefur einnig stig til Íslandsgöngunnar. Orkugangan er Read More

Opnað hefur verið fyrir skráningu

Orkugangan verður haldin laugardaginn 13. apríl 2013. Opnað hefur verið fyrir skráningu hér á vefnum, sjá undir Orkugangan -skráning en þar koma einnig fram upplýsingar um greiðslu skráningargjalds, vegalengdir og aldursskiptingu. Fyrirspurnir má senda á netfangið info@orkugangan.is Sjáumst í Orkugöngunni. Fh. undirbúningsnefndar Read More