Vegalengdir

Orkugangan 2016, verður haldin laugardaginn 9. apríl 2016.
Orkugangan er 25 km skíðaganga gengin frá Þeistareykjum að Húsavík.

Jafnframt 25 km göngunni er boðið upp á göngu í styttri vegalengdum.

Vegalengdir:
25 km – frjáls aðferð og hefðbundin aðferð
10 km
1 km