Myndasafn – eldra

Meðfylgjandi myndir eru af þátttakendum í Orkugöngunni og Buch-Orkugöngunni þar sem boðið er uppá göngur í 20, 10, 5 og 1 km vegalengdum.
Ljósmyndir á vefsíðunni: Víðir Pétursson, Þorgeir Gunnarsson o.fl.