Göngubraut

Verið er að troða göngubraut í þessum skrifuðu orðum. Til áréttingar þá er lagt í hann frá neðra bílaplaninu við Reyðarárhnjúk. Ekki planið við þjóðveginn, heldur planið fyrir neðan lyftuskúrinn. Svo er skíðalyftan að sjálfsögðu opin í dag: 14 – 19.

Skráning er hafin!

Jæja kæra skíðafólk,með ánægju tilkynnum við að búið er að opna fyrir skráningu fyrir Buch – Orkugönguna 2020🏆 28.mars – það er dagurinn!!! Öllum er velkomnið að taka þátt 👍——————————Dear skiers,Registration for Buch – Orkugangan 2020 is open now 🏆28th of March Read More