Orkugangan 2016

Orkugangan 2016 verður haldin laugardaginn 9. apríl. Að þessu sinni verður boðið upp á 25 km göngu auk 10 km göngu og 2,5 km göngu. Í 25 km göngunni verður einnig boðið upp á flokk í frjálsri aðferð. Rásmark Orkugöngunnar er við Read More