Skráning / Registration

Skráning í Orkugönguna 2018 er opin fram að göngu. Hægt verður að skrá sig á staðnum á svæði skíðagöngufólks á Reykjaheiði. Hinsvegar hvetja umsjónarmenn fólk til að skrá sig í gegnum netfangið gummif90@gmail.com

Skráning fer fram í gegnum netfangið gummif90@gmail.com
Í skráningu þurfa eftirtaldar upplýsingar að koma fram:

  • Fullt nafn, fæðingaár, kyn, félag, vegalengd og hvort tekið sé þátt í hefðbundinni eða frjálsri göngu.

Skráningargjald greiðist inná bankareikning 0567-14-101150 kt. 710269-6379 og kvittun sendist á netfangið gummif90@gmail.com

Skráningargjald/Registration fee:
25 km ganga – 5.000 kr
10 km ganga  – 3.000 kr
2,5 km ganga – ókeypis

Innifalið í skráningargjaldi er rútuferð að rásmarki í 25 og 10 km göngu.

Með skráningu í Orkugönguna, leysi ég undirritaður/undirrituð hér með framkvæmdaraðila hennar og alla þá sem að mótinu koma, undan allri ábyrgð vegna meiðsla, veikinda eða slysa sem ég kann að verða fyrir vegna þátttöku minnar í göngunni.
Ég staðfesti að ég er andlega og líkamlega fær um að ljúka þeirri vegalengd sem ég hef valið að taka þátt í. Ég gef framkvæmdaaðilum göngunnar fullt leyfi til að nota nafn mitt eða myndir sem verða teknar í göngunni til kynningar og auglýsinga fyrir viðburðinn.
_________________________________________________________________________
I hereby release Orkugangan and all other persons and entities connected with the marathon from any and all liability for any injuries, death, damages or losses resulting from my participation in this event or training for this event. I agree that I alone am responsible for my safety while participating in or training for this event.  I accept all responsibility for the risk, conditions and hazards which may occur whether they now are known or unknown. I release and discharge, in advance, all parties connected with this event, from any and all liability whether known or unknown, even that liability which may arise out of negligence or carelessness on the part of persons or entities connected with the event.  This acknowledgement shall be binding upon my heirs and assigns.
I also give full permission for the use of my name and/or picture in connection with any publicity of this event.