Orkugangan og Buchgangan laugardaginn 11. apríl

Nú er komið að einni stærstu göngunni í Íslandsgöngunum svokölluðu, mótaröð Skíðasambandsins. Gangan er lengsta skíðaganga á Íslandi og náttúrufegurðin einstök á leiðinni, hverabólstrar frá Þeystarreykjum og blámóða Kinnarfjalla og Skjálfanda þegar nálgast Húsavík. Gangan er um 60 kílómetrar og líkist Vasagöngunni Read More

Orkugangan 2015

Orkugangan 2015 verður haldin laugardaginn 11. apríl. Auk 60 km göngu verður boðið upp á styttri vegalengdir, Buch skíðagönguna, 25 km, 10 km og 1 km. Orkugangan gefur stig til Íslandsgöngu Skíðasambandsins. Allar vegalengdir eru gengnar með hefðbundinni aðferð. Rásmark Orkugöngunnar er Read More

Takk fyrir góðan dag!

Mótsstjórn og aðstandendur Orkugöngunnar vilja þakka öllum þátttakendum, sjáflboðaliðum og styrktaraðilum fyrir frábæran dag og góða Orkugöngu sem einnig er kennd við Buch. Sigurvegari í 60 km í flokki kvenna var Lisbeth Weltha frá Noregi á tímanum 04:36:31 og sigurvegari í flokki Read More